Tilgreinir tegund fylgiskjals sem fćrslan í fćrslubókarlínunni hefur.
Eftirfarandi tafla sýnir valkostina sem hćgt er ađ velja í reitnum.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Auđur | Tilgreinir venjulega fjárhagsfćrslu. |
Greiđsla | Tilgreinir greiđslu frá viđskiptamanni eđa til birgis. |
Reikningur | Tilgreinir reikning. |
Kreditreikningur | Tilgreinir kreditreikning. |
Vaxtareikningur | Tilgreinir vaxtareikning í tengslum viđ innkaup eđa sölu. |
Innheimtubréf | Tilgreinir innheimtubréf í tengslum viđ innkaup eđa sölu. |
Endurgreiđsla | Tilgreinir greiđslu til viđskiptamanns eđa frá birgi. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |